Jan Janszoon

Salé á 17. öld

Jan Janszoon van Haarlem þekktur undir nafninu Murat Reis yngri (um 1570 – 1641?) var fyrsti forseti og aðmíráll í lýðveldinu Salé og landstjóri yfir Oualidia, báðir þessir staðir eru í Marokkó. Einnig var hann hollenskur sjóræningi, einn af alræmdustu Barbarísjóræningjunum frá 17. öld, frægastur „Salé Rovers“ sjóræningjanna.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search